35. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. mars 2023 kl. 09:10
Opinn fundur


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Þórarin Inga Pétursson (ÞórP), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Tómas A. Tómasson (TAT) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Ábyrg uppbygging og framtíð lagareldis á Íslandi Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, Kolbein Árnason skrifstofustjóra skrifstofu sjávarútvegs í matvælaráðuneyti og Kára Gautason aðstoðarmann matvælaráðherra.

Fundi slitið kl. 10:20

Upptaka af fundinum